Morðingi Emilie Meng í lífstíðarfangelsi

Danskur karlmaður á fertugsaldri var í dag dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir morðið á hinni sautján ára Emilie Meng árið 2016 og fjölda kynferðisbrota gegn tveimur stúlkum til viðbótar.

181
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir