Sjálfsögð krafa að börnin fái næringarríkan mat

Formaður foreldrafélags leikskóla á Selfossi segir það sjálfsagða kröfu að börn í Árborg fái næringarríkan mat. Mikið sé um unnar kjötvörur í leikskólum og skólum sveitarfélagsins, sem hafi slæm áhrif á börnin. Nýjasti bæjarfulltrúi meirihlutans segist ætla að fylgja málinu fast eftir.

87
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir