Leyfa samkynja hjónabönd

Taíland verður fyrsta ríkið í Suðaustur-Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd. Yfirgnæfandi meirihluti öldungadeildar taílenska þingsins samþykkti lög þess efnis í síðustu viku.

33
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir