Einn í haldi lögreglu vegna bruna

Einn er í haldi lögreglunnar á Akureyri vegna elds sem kom upp í íbúðarhúsi í bænum í nótt. Eldsupptök voru á neðstu hæð hússins en ekki fæst staðfest hvort grunur sé um íkveikju.

31
00:24

Vinsælt í flokknum Fréttir