Gaf konu sinni nýra
Það er ekki algengt að hjón dvelji saman á sjúkrastofu eftir skurðaðgerð en það gera Veigar og Sirrý eftir að hann gaf henni annað nýra sitt. Þau hafa verið saman í 25 ár og nú mun hann, að minnsta kosti, vera hluti af henni það sem eftir er.