Ótrúlegt víti Selfyssinga
Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka.
Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka.