Solid Clouds hefur gefið út nýjan alþjóðlegan tölvuleik sem gerist í geimnum

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur gefið út nýjan alþjóðlegan tölvuleik sem gerist í geimnum. Solid Clouds var skráð í íslensku kauphöllina í júní í fyrra og heldur nú úti tveimur tölvuleikjum en þessi nýjasti á að vera flaggskipið. Verið er að fagna þessu í höfuðstöðvum félagsins á Seltjarnarnesi.

1372
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir