Kennaraverkföll hefjast á morgun

Vinnustöðvun kennara í níu skólum víða um land hefst á miðnætti. Leikskólastjóri og foreldri barns þar segjast bæði taka einn dag í einu en vonast til þess að hægt verði að semja sem fyrst.

831
05:01

Vinsælt í flokknum Fréttir