Gott að finna stuðning frá fólki í öllum flokkum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir það gott að finna fyrir stuðningi frá fólki úr öllum stjórnmálaflokkum. Þorgerður varð fyrir því áfalli á árinu að missa systur sína, Karitas H. Gunnarsdóttur.

2789
01:40

Vinsælt í flokknum Kryddsíld