Emil Páls þurfti að hætta vegna hjartans

Eftir að hafa tvisvar farið í hjartastopp á aðeins sex mánaða tímabili varð Emil Pálsson að hætta í fótbolta. Hann fór í ítarlegt viðtal við Ríkharð Óskar Guðnason eftir að hafa tekið ákvörðunina.

596
09:47

Vinsælt í flokknum Fótbolti