„Ég var nú að vonast til að þetta yrði eitthvað meira en tvö ár“

Guðmundur Felix Grétarsson segist bjartsýnn á að lyfjameðferð geti unnið gegn bakslagi sem er komið í ágrædda handleggi hans. Guðmundur fór að finna fyrir einkennum höfnunar fyrir tveimur vikum.

2089
07:12

Vinsælt í flokknum Fréttir