„Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“

Í Stúkunni í gær var farið yfir leik HK og Fylkis um helgina sem endaði með 2-2 jafntefli og féll Fylkir í kjölfarið úr efstu deild. HK berst enn þá fyrir lífi sínu í deildinni og verður erfitt fyrir liðið að bjarga sér.

559
02:28

Vinsælt í flokknum Besta deild karla