Arnar Þór og Jón Gnarr takast á um ESB
Þrír vonbiðlar á hinu pólitíska sviði mættust í Pallborðinu á Vísi í dag. Þórður Snær Júlíusson, sem er nýgenginn til liðs við Samfylkinguna, Jón Gnarr nýr liðsmaður Viðreisnar og Arnar Þór Jónsson, stofnandi Lýðræðisflokksins, fóru yfir stefnumál sín og áherslur, sem eru um margt ólíkar.