Einstakir veiðimenn í Elliðaám

Fjölskyldur Einstakra barna veiddu saman í Elliðaám í dag. Framkvæmdastjóri félagsins segir árlegar veiðiferðir gefa fjölskyldunum tækifæri til að skapa saman minningar. Einn veiðimannanna segir afrakstur dagsins vonandi enda á kvöldverðardisknum.

372
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir