Leiðinlegt að Inga hafi ekki treyst sér í Kryddsíldina

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, tilkynnti í dag að hún yrði ekki með í Kryddsíldinni, árlegum áramótaþætti Stöðvar 2, í ljósi mikillar útbreiðslu Covid-19 í samfélaginu.

8517
01:34

Vinsælt í flokknum Kryddsíld