Breikkun að hefjast milli Hafnarfjarðar og Hvassahrauns

Breikkun Reykjanesbrautar á milli Hafnarfjarðar og Hvassahrauns hefur verið boðin út og eru verklok áformuð eftir þrjú ár. Jafnframt hefur Vegagerðin auglýst forval vegna nýrrar Ölfusárbrúar við Selfoss.

2561
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir