Laufabrauðsstemming á Selfossi

Það er skemmtileg hefð hjá mörgum fjölskyldum að koma saman fyrir jólin og skera út og steikja laufabrauð. Á Selfossi hefur þetta verið siður til margra ára hjá einni fjölskyldu þar sem afi og amma, börnin þeirra og barnabörnin eiga góða stund saman.

518
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir