Nýafstaðnar Evrópuþingskosningar eru áfall fyrir Frakklandsforseta

Hægri flokkar bættu við sig miklu fylgi í nýafstöðnum Evrópuþingskosningum. Stærstu tíðindin urðu í Frakklandi, þar sem Þjóðernisflokkur Marine Le Pen vann stórsigur. Rósa Björk Brynjólfsdóttir fyrrverandi þingmaður er á línunni frá París.

510
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir