Nýr leikskóli á tveimur vikum

Borgarfulltrúi segir bráðabirgðahúsnæði fyrir börnin á leikskólanum Brákarborg minna á gettóumhverfi og algjörlega óboðlegt börnum. Verkefnastjóri segir aftur á móti að gengið hafi vonum framar að breyta umræddu skrifstofuhúsnæði í leikskóla. Skólastarf hefst í næstu viku.

1419
05:42

Vinsælt í flokknum Fréttir