Ást í Tryggvaskála
Ástarævintýri, sem enduðu gjarnan með farsælum hjónaböndum, gerðust á böllum í Tryggvaskála á Selfossi. Þá gisti Kristján tíundi konungur Danmerkur í skálanum 1921. Sögusýning um Tryggvaskála, sem fagnaði 130 ára afmæli á síðasta ári - hefur nú verið opnuð.