Nýr gígur eða hvað?

Vísindamenn kanna nú hvort ný sprunga hafi myndast á Reykjanesinu, um sjö kílómetra norðaustur af Keili. Hjálmar Hallgrímsson lögreglumaður segir að tilkynning hafi borist frá flugmanni um sprunguna og að nú sé verið að skoða hvort að um nýja sprungu sé að ræða eða hvort um gamalt gufusvæði sé að ræða, sem sjáist betur nú þegar snjór er fallinn á jörðu.

35874
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir