Gríðarstórir varnargarðar rísa innan skamms

Auknar líkur eru á eldgosi norðan Grindavíkur og hætta er talin á hraunflæði inn í bæinn. Byrjað verður að reisa gríðarstóra varnargarða við Grindavík strax eftir helgi.

2903
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir