Íslensk uppfinning dregur stórlega úr mengun og orkunotkun álvera

Íslenskir vísindamenn hafa þróað byltingarkennd rafskaut fyrir álvinnslu sem endast lengur, draga úr koltvísýringsmengun um allt að þriðjung og framleiða auk þess súrefni. Íslenskir rannsóknarsjóðir sýna framþróun verkefnisins lítinn áhuga.

1200
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir