Gleðigangan og stuð með Palla
Hinsegin dagar náðu hápunkti þegar Gleðigangan fór um götur Reykjavíkurborgar í dag. Gríðarlegur fjöldi var saman kominn í bænum en lögregla ætlar að hátíðin hafi mögulega verið ein sú fjölmennasta til þessa.
Hinsegin dagar náðu hápunkti þegar Gleðigangan fór um götur Reykjavíkurborgar í dag. Gríðarlegur fjöldi var saman kominn í bænum en lögregla ætlar að hátíðin hafi mögulega verið ein sú fjölmennasta til þessa.