83 ára með stórglæsilegan garð á Selfossi

Einn fallegasti garðurinn á Selfossi, sem er að mestu prýddur fjölærum plöntum, fær mikla natni og umhirðu frá eiganda sínum, 83 ára gamalli konu, sem sinnir hugðarefni sínu flestar stundir dagsins.

3561
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir