Á götunni eftir gríðarlega hækkun íbúðafélags sem græðir milljarða

Þrátt fyrir að íbúðafélagið Alma hafi skilað ríflega tólf milljarða methagnaði á síðasta ári hækkar félagið leigu hjá sínu fólki um fjórðung eftir áramót. Öryrki segist ekki geta greitt leiguna og sér fram á að lenda á götunni.

6575
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir