Aurskriðum við Flateyri fylgir neysluvatnsskortur

Aurskriður hafa skemmt vatnsból á Flateyri. Miklar rigningar eru á Vestfjörðum. Álfheiður Marta Kjartansdóttir tók myndirnar fyrir fréttastofu.

1281
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir