Fékk ekki að giftast en saumaði þá brúðarkjól

Saga er á bak við brúðarkjól á byggðasafni Norður-Þingeyinga við Kópasker, um stúlku sem fékk ekki að giftast vegna ungs aldurs. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 er einnig sagt frá mæðgum sem báðar gerðust ökukennarar. Hér má sjá brot úr þættinum en hann verður endursýndur á Stöð 2, sunnudag, klukkan 14.15. Einnig má sjá hann á streymisveitunni Stöð 2+.

1880
03:43

Vinsælt í flokknum Um land allt