Vill aðskilja löggjafa- og framkvæmdavald

Eiríkur Ingi Jóhannsson skilaði inn meðmælum til forseta Íslands í dag. Hans meðmæli voru nánast öll á pappír en hann safnaði þeim sjálfur.

1824
00:56

Vinsælt í flokknum Forsetakosningar 2024