Fjallkóngur í 40 ár á Landmannaafrétti

Meðan flest okkar sitja inni í hlýrri stofu við sjónvarpstækið eru tugir karla og kvenna þessa dagana lengst inni á hálendi við fjárleitir í hríðarbyljum á Landmannaafrétti. Jöfn kynjahlutföll eru í hópi smalamanna þetta haustið en þetta er fertugasta árið sem Kristinn Guðnason í Skarði er fjallkóngur.

757
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir