Segjast hafa neyðst til að nota piparúða

Arnar Rúnar Marteinsson aðalvarðstjóri segir allar vægari aðgerðir ekki hafa dugað gegn mótmælendum. Ekkert annað hafi verið að gera en að beita piparúða svo ráðherra kæmist frá húsinu.

9084
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir