Áhorfendur mega aftur mæta á íþróttaviðburði
Knattspyrnuáhugamenn og íþrótta áhugafólk almennt getur nú fagnað því áhorfendur mega aftur fara að mæta á íþróttaviðburði en með þeim skilyrðum að ótengdir einstaklingar fylgi ennþá 2 metra reglunni og tvær stúkur eða stæði með aðeins 100 manns eru síðan leyfð svo það var opið fyrir 200 áhorfendur á leikjum dagsins í Pepsí Max deild kvenna, þar sem þrír leikir voru spilaðir