Sonurinn „Made in Greenland“

Hjónin Ingunn Ásgeirsdóttir og Egill Þorri Steingrímsson fluttu ásamt yngri syni sínum, Kára Egilssyni, til Grænlands árið 2018, eftir fimm ára dvöl í Brussel. Lóa Pind heimsótti fjölskylduna í þættinum Hvar er best að búa?

874
01:23

Vinsælt í flokknum Stöð 2