Líkjast helst böngsum eða loðnum öpum

Hundar með fjólubláa tungu eru sjaldgæfir en þó eru nokkrir slíkir hundar hér á landi, meðal annars Chow Chow hundar. Tegundin er með loðin felld og líkist helst böngsum eða loðnum öpum.

1898
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir