Sjálfstæðisflokkurinn hafi breyst í umbúðaflokk

Formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera orðinn að umbúðaflokki og að hann ætti að sækja aftur í sín gömlu gildi. Hann segir kvartanir þingmanna ekki hafa áhrif á forystu, heldur sé fýlupúkafélagið snúið aftur.

3030
05:18

Vinsælt í flokknum Fréttir