Kveikjum neistann gengur vel

Tilraunaverkefnið Kveikjum neistann hefur nú verið í gangi í Vestmannaeyjum í þrjú ár og árangurinn hefur farið fram úr björtustu vonum. Skólastjóri segir starfsmenn, foreldra og börn vera saman í liði og að þau sjái fram á að fylgja börnunum út alla þeirra skólagöngu.

259
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir