Fiskeldisskóli unga fólksins hefur slegið í gegn

Fiskeldisskóli unga fólksins hefur slegið í gegn í sumar en kennarar frá Háskólanum á Akureyri hafa farið um landið og kynnt stöðu og framtíð fiskeldis fyrir unglingum. Mikill áhugi er hjá ungu fólki að vinna við fiskeldi í framtíðinni.

258
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir