Ánægð að fá óvænt sveigjanlegt hlutastarf

Landspítalanum er sífellt stærri vandi á höndum við að manna störf og álagið er enn stigvaxandi vegna faraldursins. Í gær var gripið til nýs ráðs í úthringiveri Covid-göngudeilarinnar, sem bar undraverðan árangur.

4769
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir