Býr til listaverk úr því sem aðrir hafa hent

Skólabílstjóri í Hvalfjarðarsveit hefur það sem tómstundagaman að mála myndir af íslenskum hestum og tekst það verk einstaklega vel til. Bílstjórinn er ekki menntaður í málaralistinni, hæfileikarnir eru bara til staðar.

752
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir