Keahótel taka við rekstri Sigló Hótels

Keahótel hafa tekið við rekstri Sigló Hótels og allri tengdri starfsemi þess á Siglufirði. Hótelið er þar með orðið að níunda hótelinu í keðju fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri hennar segir bjarta tíma fram undan í ferðaþjónustu á Íslandi.

478
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir