Börn komin í nýtt hlutverk í faraldrinum
Heilbrigðisráðherra vonast til að geta slakað á samkomutakmörkunum á næstu tveimur vikum en breytir engu að sinni. Bólusetning barna fimm til ellefu ára gæti slegið á útbreiðslu faraldursins í heild, að sögn barnalæknis.