Ísland í dag - Skoppa og Skrítla kveðja

Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin, planið var aldrei að starfa við það að búa til barnaefni. Við hittum Hrefnu og Lindu í vikunni og fengum að heyra hvernig þetta ævintýri byrjaði og hvað það er sem þær taka með sér eftir átján ár sem Skoppa og Skrítla.

9008
11:38

Vinsælt í flokknum Ísland í dag