Ísland í dag - „Hélt að allir vildu vera berir að ofan í sundi“

Mars Proppé er aðgerðarsinni sem hefur vakið athygli að undanförnu fyrir báráttu sína fyrir auknum sýnileika og réttindum kynsegin fólks. Fyrr í vetur komst Mars í fréttirnar þegar hán fjarlægði kynjamerkingar af klósettum Háskóla Íslands en með þeirri aðgerð vildi Mars meðal annars vekja athygli á aðgerðarleysi skólayfirvalda í jafnréttismálum. Við Kynnumst Mars Proppé í Íslandi í dag klukkan 18:55 á stöð 2 í kvöld.

11763
12:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag