Ísland í dag - Löng bið eftir plássi í hjólhýsabyggð

Í kvöld er innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Þar fengum við að kynnast íbúum, kíkja í heimsókn og sjá hvernig fjölmargir íslendingar eru búnir að koma sér fyrir í þessari paradís á Laugarvatni. Yndislegir nágrannar, veðrið og friðsældin segja íbúar um upplifun sína af hverfinu.

13156
09:50

Vinsælt í flokknum Ísland í dag