Ísland í dag - Getur þessi bíll selst á Íslandi?

Í Íslandi í dag var rætt við Sunnu Kristínu Símonardóttur sem rannsakar sífellt lækkandi fæðingartíðni á Íslandi. Næst er rætt við Þorbjörn Hlyn Árnason prest og prófast á Borg á Mýrum þar til hann settist í helgan stein í fyrra. Umræðuefnið eru páskar og boðskapur kirkjunnar á þessum tíma árs. Einnig, staða kristinnar kirkju í víðari skilningi. Einnig farið yfir verðbólgumál og þar vísað til 38 milljón króna Toyota-jeppa, sem leitar að ástríkum eiganda á Íslandi.

10925
20:52

Vinsælt í flokknum Ísland í dag