Þungur faraldur RS veiru herjar á börn

Þungur faraldur RS veiru herjar á börn. Fjölmörg hafa verið lögð inn á Barnaspítalann og þar af hafa nokkur þurft á fara á gjörgæslu. Lillý Valgerður Pétursdóttir hefur fylgst með málinu síðustu daga og tók stöðuna.

208
03:05

Vinsælt í flokknum Fréttir