Lýðræðið ekki sjálfsagt og hvetur Íslendinga að nýta kosningaréttinn

Svetlana Tsíkanovskaja hefur ekki hitt manninn sinn sem er í fangelsi í heimalandinu í sex hundruð daga og veit ekki hvort hann er á lífi. Hún hvetur Íslendinga til að halda áfram að styðja við baráttuna fyrir lýðræði í Belarús og til þess að nýta kosningarétt sinn sem er ekki sjálfsagður.

220
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir