Flokkur fólksins næði ekki manni á þing
Sjálfstæðisflokkurinn fengi mest fylgi ef gengið yrði til Alþingiskosninga nú eða 22,5%. Fylgi flokksins er þó nokkuð minna en í síðustu kosningum. Þá mælist Samfylkingin með næst mest fylgi eða 17,2%.
Sjálfstæðisflokkurinn fengi mest fylgi ef gengið yrði til Alþingiskosninga nú eða 22,5%. Fylgi flokksins er þó nokkuð minna en í síðustu kosningum. Þá mælist Samfylkingin með næst mest fylgi eða 17,2%.