Samninganefndir hittast aftur í dag

Samninganefndir kennara og ríkis og sveitarfélaga hittust aftur í dag á formlegum fundi eftir sautján daga hlé. Úr Karphúsinu var svo haldið í Stakkahlíðina á opinn fund Kennarasambandsins og frambjóðenda til Alþingis.

369
05:31

Vinsælt í flokknum Fréttir