Opnunarhátíð Iceland Noir

Iceland Noir, bókmenntahátíð myrkurs og morða hefst með opnunarhátíð nú í kvöld. Tveir af helstu glæpasagnahöfundum þjóðarinnar hafa haft veg og vanda af hátíðinni undanfarin ár, og lofa enn meiri fjölbreytni en áður, en þar var Heimir Már fréttamaður okkar staddur.

483
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir